top of page

Meðferðir

Akupunktur/nálastungur er eitt af elstu kerfi lækninga í heiminum og er aðferðin notuð til að ná jafnvægi á líkamlega og andlega heilsu. Meferðin felst í því að nota örþunnar, einnota, sótthreinsaðar nálar og er þeim stungið í sérvalda punkta um líkamann til að hafa áhrif á qi (lífsorku) okkar.

Cupping

Nálastungur

Við cupping er myndað lofttæmi í ávölum krukkum og lagt á húðina. Það myndar sog sem lyftir undirliggjandi vefjum og losar þá um festur sem hafa myndast í líkamanum. Þetta örvar blóðflæði, léttir á sársauka hjálpar við afeitrum likamans og hjálpar líkamanum að ná aftur jafnvægi. Endilega hafið samband ef þið hafið fleiri spurningar

Ávölu guasha verkfæri er strokið eftir húðinni til að mynda þrýsting á verkjastaði og losa um stífa vöðva. Guasha er notað til að fær um staðnaða orku sem í austurlenskum lækningum er talin vera orsök verkja og stífra vöðva. 

Guasha hefur mikið verið notað sem náttúruleg andlitsmeðferð. Með mildum strokum á andlitsvöðva er losað um spennu, örvað blóðflæði og mýkja línur og hrukkur sem myndast hafam með árunum.

Meðferðarúrræði þar sem jurt (eða hitalampi) er notuð til að hita og slaka á vöðvum. Jurtin er annað hvort lögð á nálastungupunkta eða henni haldið rétt fyrir ofan húðina og færð eftir orkubrautunum. Meðferðinni er oft lýst sem hlýrri og róandi tilfiningu.

Moxibustion (Moxa)

Guasha

QiFlow

QiFlow is based on the foundation of Chinese medicine and works on removing blockages in the meridian used in Chinese medicine.

We do repetitive movements, that way the body can go deeper and release any old stagnations that might have been left in the body for a long time. It is similar to qigong in that way but QiFlow gets your body moving differently and you go into a form of repetitive almost dance-like flow movements.

(Qiflow Realise Technique)

Samkvæmt austurlenskum fræðum þá er matur litinn á sem leið til að ná og viðhalda heilsu. Hægt er að gera nærignamikla og gómsæta rétti sem jafnt fram ná að rétta af líkamskerfi okkar.
Horft er á árstíðabundinn mat, hvað þú persónulega þarft til að ná jafnvægi á þitt líkamskerfi og hvernig hægt er að breytt gönlum munstrum sem ekki hafa virkað fyrir okkur til þessa.

Notað til þess að losar um vöðvaspennu. Notaðir eru lófar, þumlar, fingur og olbogar til að fara eftir nálastungurásum líkamans. Þrýst er síðan á nálastungupunkta til að örva virkni líkamans að losa um spennu á tilteknum stöðum.

Tui Na nudd

Austurlensk Næringarráðgjöf

bottom of page